Bráðfyndið: Lífið þá og nú

Því verður víst ekki neitað að lífið hefur breyst ansi mikið – og það á stuttum tíma. Þetta ágæta myndband gerir þessum breytingum bráðfyndin skil og eflaust fjölmargir sem kannast við margt sem þarna kemur fram:

Sumarfrísmyndir – Fyrir og eftir snjallsímana – Myndir

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/ehbeefamily/videos/976177905790297/?pnref=story”]

SHARE