Jennifer Dreece ákvað að lífga upp á herbergi dóttur sinnar með því að mála það í anda Garðabrúðu. Hún sagði á Facebook síðu sinni: „Við elskum allar Disney prinsessurnar og sérstaklega Garðabrúðu. Hún er djörf, ævintýragjörn og hún hefur gefið okkur dóttur minni innblástur með þrautseigju sinni. Ég var með myndina í gangi allan tímann sem ég var að mála og ég held að ég kunni hana utan að núna. Ég gerði þetta í janúar og febrúar og þetta verkefni hlýjaði og stytti veturinn til muna.“
Hún byrjaði á kastalanum
Og vann sig upp á við
Þegar bakgrunnurinn var tilbúinn fór hún að vinna í smáatriðunum
Garðabrúða og prinsinn
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.