Bridget Jones 3 í kortunum

Hávær orðrómur er á sveimi um gerð þriðju myndarinnar um sjálfa Brigdet Jones, eftir þriðju bók höfundar sem kom út árið 2013; Mad About the Boy (og já, Brigdet eignast barn og landar móðurhlutverkinu í þeirri þriðju!)

Hins vegar hefur Hugh Grant, sem er orðinn 53 ára gamall og örlítið grár í vöngum, þvertekið með öllu fyrir þá hugmynd að hann taki þátt í gerð þriðju myndarinnar.

I decided not to do it, But I think they’re going to go ahead and do it without Daniel. The book’s excellent, by the way, but the script is completely different — well, the script as I last saw it a few years ago.

Engu að síður er Daniel Cleaver enn líklegur til að leika hlutverk og þá er spurningin sem situr eftir bara þessi; verður þriðja myndin í seríunni helguð Brigdet sem einstæðri móður?

Ritstjórn fylgist spennt með stöðu mála, en að því sögðu er ekki annað úr vegi en að rifja upp smellinn I’m Every Woman með Chaka Khan og René gerði ódauðlegan með svo eftirminnilegum hætti, en hér má sjá upprisu Brigdet og um leið ákveðna áminningu um einmitt hvers vegna sannleikurinn er sagna bestur í atvinnuleit:

Heimild: US Weekly

SHARE