Brimbretta kappi rétt sleppur við að vera étinn af hákarli

Ástralski brimbrettamaðurinn Mick Fanning á snörum viðbrögðum líf sitt að þakka. Mick er þrefaldur heimsmeistari og var að keppa í Suður-Afríku þegar bjartsýnn hákarl ætlaði sér að éta hann. Hákarlinn henti Mick af brimbrettinu en Mick náði að kýla hákarlinn í bakið áður en hann náði að éta hann lifandi. Mick var vitanlega brugðið við árásina en um leið feginn að hafa sloppið við tennur dýrsins. Keppninnni var frestað um sinn vegna atviksins.

https://www.youtube.com/watch?v=JBk7QOBxym4&ps=docs

Sjá einnig:Hákarl ræðst á kafara í karabíska hafinu – myndband

2AABD39500000578-0-image-a-42_1437313503767

Grunlaus: Mick Fanning veit ekki að stærðarinnar hákarl er að koma aftan að honum.

2AABD59D00000578-0-image-a-41_1437313495508

Hákarlinn hendir Mick af brettinu og ætlar sér síðan að fara í hann.

2AABECB200000578-3167193-image-m-60_1437315654218

Mick flæktist í bandinu sem hestir hann við brimbrettið og vissi ekki hvaðan að sig stóð veðrið.

2AAC120C00000578-3167193-image-a-61_1437318175358

Mick er feginn að vera á lífi eftir árásina. Mikil mildi þykir að ekki fór verr.

Heimildir: Dailymail

SHARE