Bringuhárabikiní: Undarlegt karlatrend sem lætur engan ósnortinn

Konur hafa engan einkarétt á líkamssnyrtingu og hvað þá rakstri líkamshára. Þó sumarið sé á undanhaldi og haustið farið að láta á sér kræla, er ekki þar með sagt að strákarnir séu hættir að undirgangast rakstur fyrir neðan höku í þeim tilgangi að vera smart og sætir.

Varúð; myndirnar sem má sjá hér að neðan innihalda loðin bikiní, brúskaðar bringur og …. bringuhárabrjóstahaldara.

Viltu sjá meira? Haltu fyrir augun á eiginmanninum, feldu rakvélina og sláðu inn leitarorðin #chesthairbikini og #hairbikini á   Twitter.

SHARE