Britney Spears söng og dansaði í sýningu sinni, Piece of Me, á Planet Hollywood á síðastliðið miðvikudagskvöld. Í miðju lagi misstígur vesalings Britney sig með þeim afleiðingum að hún dettur nánast á rassinn. Í fyrstu var haldið að Spears hefði snúið sig á ökkla en svo virðist ekki vera. Spears tísti seinna sama kvöld að hún væri stálslegin og allt hefði þetta farið betur en á horfðist.
Sjá einnig: Christina Aquilera leikur Britney Spears
https://youtu.be/3q2AoFCHHK0
Sjá einnig: Er Britney Spears í of þröngum buxum?