Britney Spears með regnbogahár og í flegnum kjól

Britney Spears  (33) mætti með bros á vör á Teen Choice hátíðina til að taka á móti “styleicon” verðlaunum. Britney var með marglitað hár og í glitrandi hvítum, flegnum kjól og silfruðum pinnahælum.

Þetta er í 8. skiptið sem Britney tekur á móti þessum verðlaunum og ekki var annað að sjá en hún hafi verið glöð í bragði. Synir poppdrottningarinnar þeir Sean Preston (9) og Jayden James (8) voru á hátíðinni ásamt Bryan, bróðir Britney og dóttur hans, Lexie.

Upp á síðkastið hefur Britney verið með sýningu í Las Vegas en aðspurð segist Britney ekki viss hvort að hún geri annan samning við sýningaraðilana, þrátt fyrir að hún hafi haft virkilega gaman að því að vera með í þessum sýningum.

 2B6C6B6100000578-3200502-image-m-36_1439779547576

2B6C6B7300000578-3200502-image-m-34_1439779521862

2B6C6BFD00000578-3200502-image-m-62_1439779811008

2B6C6CB400000578-3200502-image-m-45_1439779634822

2B6C6D1100000578-3200502-image-a-61_1439779801015

2B6C6E3A00000578-3200502-image-m-64_1439779844113

Britney, Lexie, Sean, Jayden og Bryan.

2B6C6F6B00000578-3200502-image-m-35_1439779536097

Sjá einnig: Britney Spears: „Mig dreymir um að gerast barnapía fyrir Angelinu og Brad!“

2B6C52CF00000578-3200502-image-m-57_1439779753515

2B6C861E00000578-3200502-image-m-29_1439779477515

Sjá einnig: Þau elska Britney Spears og tilkynna óléttuna með stæl

 

2B6C795500000578-3200502-image-a-53_1439779709164

2B6DF92800000578-3200502-Strutting_her_stuff_Britney_showed_off_her_shapely_pins_in_silve-m-64_1439793984432

 

SHARE