Brúðagreiðslur hafa aldeilis breyst í áranna rás. Hér eru sýndar greiðslur sem fengu innblástur af 50 ára sögu brúðargreiðslna.
Sjá einnig: Rómantískar og gullfallegar brúðargreiðslur frá Kompaníinu – Myndir
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.