Brúðhjón syngja saman í brúðkaupi sínu – Myndband

Þetta krúttlega og rómantíska par Michael Alvarado and Carissa Rae hittist á YouTube og urðu ástfangin upp frá því. Þau eru bæði mikið tónlistarfólk og sömdu þetta lag fyrir athöfnina sína. Lagið heitir „No Matter Where You Are“ en þau kalla sig Us The Duo.

SHARE