
Ég vart held vatni yfir þessu myndbandi. Fullt af beikoni, bbq-sósu, osti, nautakjöti og almennum unaði. Hrár fiskur bliknar nú í samanburði við þessa dýrð.
Beikon-sushi á minn disk, já takk!
Tengdar greinar:
Lasagna með beikoni, salami og rjómaostasósu
Beikon nachos ídýfa – Uppskrift
Pasta með beikoni, döðlum og vínberjum
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.