Búðu til ís úr nýföllnum snjó

Þetta er ótrúlega skemmtilegt og krökkunum finnst þetta ótrúlega skemmtilegt!

1

Það sem þú þarft, fyrir utan snjó er:

  • 2-4 matskeiðar sykur
  • 1/3 bolli rjómi eða mjólk
  • salt
  • vanilludropar

Blandaðu öllum þessum efnum saman og þegar þú ferð og sækir snjóinn skaltu geyma skálina inni í ísskáp.

Snow-Ice-Cream-7

Náðu í 6-8 bolla af nýföllnum snjó.

ATH: þetta þarf allt að gerast mjög hratt og þú verður að fara beint með snjóinn inn og hræra blöndunni saman við.

Þú getur svo skreytt ísinn með skrautsykri og sumir bæta jafnvel íssósu yfir.

3

Heimildir: bloomingonbainbridge.com

 

SHARE