![292899FC00000578-3101512-Long_musical_history_The_property_was_the_marital_home_of_the_Ki-a-19_1432854494053](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2015/05/292899FC00000578-3101512-Long_musical_history_The_property_was_the_marital_home_of_the_Ki-a-19_1432854494053.jpg)
Neverland, hinn margumræddi búgarður Michael Jackson hefur loks verið settur á sölu. Að vísu er búið að fjarlægja tívolítækin, dýragarðinn og skipta út nafninu, en Neverland gengur nú undir nafninu Sycamore Valley Ranch. Ef þú átt rúmlega 13 milljarða á lausu getur búgarðurinn orðið þinn. Einungis þeir sem sýnt geta fram á fjármuni til þess að kaupa garðinn fá að skoða hann – þannig að æstir aðdáendur poppgoðsins geta bara haldið sig heima.
Sjá einnig: Dóttir Michael Jackson er orðin fullorðin
Sjá einnig: Svona leit svefnherbergi Michael Jackson út þegar hann lést – Myndir