Búist er við að Kim fæði barn sitt á jóladag

Kim Kardashian og eiginmaður hennar Kanye West sagt frá því opinberlega að gert sé ráð fyrir að annað barn þeirra fæðist á jólunum.

Áætlaður fæðingardagur barnsins er 25. desember næstkomandi og segja þau að barnið sé jólakraftaverkið þeirra, þar sem Kim átti í erfiðleikum með að verða ófrísk.

Sjá einnig: Kim Kardashian: Ólétt í stuttu leðurpilsi

Kim hefur átt í erfiðleikum á báðum meðgöngum sínum vegna þess að fylgjan vex of mikið inn í legið og það getur verið hættulegt. Hún hefur nú þegar pantað fæðingarsvítuna á Cedar-Sinai í Los Angeles og segja læknar að hún muni jafnvel kjósa keisaraskurðinn fram yfir náttúrulega fæðingu, reynist hún henni mjög erfið.

2CE44D8C00000578-3253155-Happy_couple_The_Keeping_Up_With_The_Kardashians_favourite_and_h-a-3_1443518880405

2CE44DB000000578-3253155-All_booked_The_34_year_old_star_pictured_with_her_two_year_old_d-a-4_1443518880406

Kim er sett 25. desember og hefur pantað sér fæðingarsvítu á Cedar-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles.

Sjá einnig: Í hverju er Kim Kardashian?

2CE44DD900000578-3253155-Christmas_miracle_Kim_Kardashian_and_Kanye_West_s_baby_boy_is_re-a-2_1443518880403

kim-kardashian-pregnant1

SHARE