Á morgun, föstudag verður Bulldog Kokteilapartý á skemmtistaðnum Esju frá 17:00 til 20:00. Bulldog er nýtt gin hér á landi en það er upprunnið frá London, Englandi. Hentar gríðarvel í kokteila sem og einfaldari drykki á borð við G&T.
Á morgun munu barþjónar hrista ofan í alla glæsilega gin kokteila til að fagna vikulokum. Ertu fyrir G&T? Bulldog G&T er eins crispy og G&T verður… mmm
Notendum Hún.is er boðið í partýið en kokteilar verað í boði hússins meðan birgðir endast en þú getur tjékkað þig inná viðburðinn hérna.