Kris Harbour var í 2 ár að byggja þetta litla hús úti í skógi í Bretlandi. Hann hefur búið í því í rúmt ár en húsið kostaði hann um 560.000 kr þegar það var komið upp.
https://www.klippa.tv/watch/IBgD6oGdWEnaVu7
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.