Þó að Cameron Diaz sé forrík stórstjarna þá lætur hún sitt ekki eftir liggja þegar kemur að umhverfinu. Hin 43 ára gamla leikkona var á leið í hádegisverð í Hollywood þegar sást til hennar staldra við og týna upp rusl sem varð á vegi hennar. Cameron kom sorpinu fyrir í næstu ruslatunnu og hélt glaðleg áfram göngu sinni.
Sjá einnig: Cameron Diaz með þrútið andlit
Vel gert Cameron!