
Hollywood stjörnurnar deila myndum af sér eins og allir aðrir. Hér má sjá nokkrar myndir af Rihönnu,Kim Kardashian,Lindsay Lohan & Coco. Rihanna er alltaf töff, Kim Kardashian er alltaf gorge, Lindsay er alltaf sami vandræðagemsinn & Coco.. er tja..með mikla þörf til að sýna á sér afturendann?