Chris Brown deilir myndum af dóttur sinni í fyrsta sinn

Chris Brown varð mjög óvænt faðir í mars á þessu ári, þegar það kom í ljós að hann er faðir 9 mánaða gamallar stúlku. Móðirin er fyrrum fyrirsæta og hafa þau þekkst í mörg ár.

Fréttirnar bundu enda á slitrótt ástarsamband Chris við kærustuna sína, Karrueche Tran, en þau hafa verið sundur og saman í nokkur ár.

Á fimmtudaginn var birti Chris myndir í fyrsta skipti af 10 mánaða gamalli dóttur sinni Royality á Instagram.

Screen Shot 2015-04-18 at 09.45.40

Sjá einnig: Á 9 mánaða gamla stúlku sem engin vissi af


Screen Shot 2015-04-18 at 09.45.23

Sjá einnig: Rihanna smitaði Chris Brown af Herpes? „Vaknaði með 3 blöðrur á limnum“

SHARE