Chris Evans kynþokkafyllsti karlmaður ársins 2022 samkvæmt People – Sjáðu allan listann frá upphafi

Samkvæmt tímaritinu og vefsíðunn People er leikarinn Chris Evans kynþokkafyllstur allra karlmanna í heiminum í dag.

„Það er erfitt að ræða þetta allt saman,“ sagði hann og hló þegar hann var inntur að titlinum„Þetta er eins og skrítin blanda af auðmýkt og monti. Gray Man-stjarnan er líka að búa sig undir góðlátlegt niðurrifi frá vinum sínum. „Í raun og veru verður þetta bara einelti,“ segir hann í gríni. „Engu að síður er mamma hans Lisa ánægð með fréttirnar. „Ég er alls ekki hissa,“ sagði hún við People.

Hér er svo hægt að sjá kynþokkafyllstu karlmenn samkvæmt People frá því að „mælingar“ hófust.

2021: Paul Rudd

2020: Michael B. Jordan

2019: John Legend

2018: Idris Elba

2017: Blake Shelton

2016: Dwayne ‘The Rock’ Johnson

2015: David Beckham

2014: Chris Hemsworth

2013: Adam Levine

2012: Channing Tatum

2011: Bradley Cooper

2010: Ryan Reynolds

2009: Johnny Depp

2008: Hugh Jackman

2007: Matt Damon

2006: George Clooney

2005: Matthew McConaughey

2004: Jude Law

2003: Johnny Depp

2002: Ben Affleck

2001: Pierce Brosnan

2000: Brad Pitt

1999: Richard Gere

1998: Harrison Ford

1997: George Clooney

1996: Denzel Washington

1995: Brad Pitt

1993: Richard Gere og Cindy Crawford

1992: Nick Nolte

1991: Patrick Swayze

1990: Tom Cruise

1989: Sean Connery

1988: John F. Kennedy, Jr.

1987: Harry Hamlin

1986: Mark Harmon

1985: Mel Gibson

SHARE