Chris Hadfield syngur lag David Bowie úti í geimnum

Chris Hadfield er enginn venjulegur geimfari. Hann er þekktur fyrir að taka stórkostlegar ljósmyndir úr geimnum og setja þær á Twitter.

Í þessu myndbandi má sjá Chris syngja Space Oddity eftir meistara David Bowie.

Myndbandið er einmitt tekið upp úti í geimnum.

SHARE