Christina skiptir um háralit

Christina Aguilera (35) hefur aldrei verið feimin við að breyta útliti sínu en hún var að breyta hárinu sínu núna. Hún birti nýlega þessa mynd af sér á Instagram þar sem hún sýnir nýjan háralit.

Screen Shot 2016-05-11 at 3.39.22 PM

 

Liturinn hefur verið kallaður á slúðurmiðlum ytra, lavender. Það er stjörnuhárgreiðslumaðurinn Chris Appleton sem á heiðurinn af þessari breytingu og eins greiðslunni sem Christina skartaði í The Voice USA.

Screen Shot 2016-05-11 at 2.55.54 PM

SHARE