
Áður en Christopher snéri sér að leiklist var hann allur í dansinum. Öllum myndum sínum virðist hann geta komið einhverjum danssporum að hvort sem þau eru í handritinu eða eða ekki, hann kemur þeim að. Hér höfum við 50 atriði sem hafa verið sett saman í eitt gott dans myndband með kappanum, þetta kemur þér í góðan dansgír.