Coco og dóttir hennar í alveg eins sundfötum

Nicole “Coco” Austin, eða Coco Austin og dóttir hennar eru mjög oft í samstæðum fötum en þetta slær öllu út.

Þær voru í fríi um helgina og Coco og hin 9 mánaða gamla Chanel voru í samstæðum sundfötum og flaggaði Coco því á Snapchat.

coco-austin-600x800

 

Coco er í fínu líkamlegu formi en hún þakkar það því að hún er búin að vera með Chanel á brjósti.

coco-austin-3-600x800 coco-austin-4-600x800

 

SHARE