Colin Farrell skráir sig inn í meðferð

Colin Farrell (41) skráði sig inn í meðferð en vinir hans sverja fyrir að hann sé búinn að vera edrú í meira en áratug. Hann sé einungis að beita fyrirbyggjandi aðgerðum.

Heimildarmaður US weekly segir: „Hann var ekki kominn í neyslu aftur en þurfti samt bara að jarðtengja sig aftur og sjá til þess að hann myndi ekki falla.“

 

SHARE