Hjónaband þeirra hefur verið undir smásjá slúðurmiðla síðastliðna mánuði og ótal sögusagnir um vandræði í paradís hafa farið á flug. Hvað sem slíkum sögusögnum líður er ekki annað að sjá en að parið sé hið hamingjusamasta. Þau röltu hönd í hönd um götur Flórens í vikunni, stoppuðu reglulega til þess að kyssast og taka myndir hvort af öðru.
Sjá einnig: Jay Z birtir áður óséð myndskeið úr brúðkaupi hans og Beyoncé
Sjá einnig: Innlit: Glæsihöll Beyoncé og Jay Z