
Dánarorsök Ray Liotta hefur loksins orðið ljós en hann lést snögglega fyrir ári síðan í Dóminíska Lýðveldinu. Ástæða andlátsins er tengd hjarta og öndunarfærunum en í krufningaskýrslu var talað um lungnabjúg eða vökva í lungum, og alvarlega hjartabilun.

Ray lést í svefni í maí 2022 í Dóminíska lýðveldinu en hann var þar við tökur á myndinn Dangerousm Waters. Hann var aðeins 67 ára gamall. Unnusta hans, Jacy Nittolo, var hjá honum þegar andlátið átti sér stað og hann átti líka 24 ára gamla dóttur, Karsen.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.