
Fólk tekur sér ýmislegt fyrir hendur og gaman er að fjölbreytileikanum. Hér má sjá nokkra dansara taka nokkur spor úti á götu, sem væri kannski ekkert tiltökumál nema fyrir þær sakir að þau kjósa að gera það nakin.
Inga er fædd og uppalin í Reykjavík fyrir utan 2 ár sem hún bjó fyrir vestan í Bolungarvík. Þessi gifta, þriggja barna móðir er menntuð snyrtifræðingur og hefur unnið við það síðan 2006. Snyrtifræðin á stóran hluta af hug hennar og fagnaði hún þessu tækifæri að fá að skrifa greinar og jafnvel fá að aðstoða lesendur við vanda/spurningar sem þeir mögulega hafa.