Mörg okkar sem hafa upplifað eða orðið vitni af fæðingu vita hversu undursamlegt og fallegt það er. Heimafæðingar eru alltaf að verða vinsælli og þá sérstaklega þar sem uppblásinni sundlaug er komið fyrir inn á heimili og barnið boðið velkomið í heiminn í rólegu og persónulegu umhverfi. Þetta er ótrúlega fallegt myndband af einni slíkri:
Sjá einnig: Hvenær byrjar fæðingin?
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.