Invicta úr eru einstaklega vönduð úr sem framleidd eru bæði fyrir konur og karlmenn. Sögu úranna má rekja til ársins 1836 í Sviss þar sem úrsmiður fékk þá róttæku hugmynd að framleiða vönduð úr sem hægt væri að selja á hóflegum verðum
Merkið leggur áherslu á stíl og gæði en úrin eru gjarnan borið saman við merki á borð við Rolex, Beitling og Tag Heuer. Í mörgum Invicta úrum er notast við sömu svissnesku gangverkin og eru í mörgum Breitling úrunum.
Vinsældir Invicta hafa farið ört vaxandi síðastliðin ár og eru þau einstaklega vinsæl meðal fræga fólksins en má þar helst nefna íþrótta- og tónlistarfólk sem og leikarar.
Invicta úrin eru innflutt frá Bandaríkjunum og þeim fylgir tveggja ára ábyrgð frá seljanda. Úrin koma í fallegri öskju með bæklingum og öðrum fylgihlutum.
Rekstaraðilar 181 Boutique hafa haft þessi úr til sölu hér á landi í rúmt ár og hafa viðtökurnar verið góðar og engin viðskiptavinur verið annað en himinlifandi með kaupin. Að auki er 181 Boutique með til sölu sólgleraugu frá framleiðendum eins og Ray Ban, Michael Kors, Emporio Armani og fleirum.
181 Boutique leggur eins og áður er sagt áherslu á vörur frá þekktum framleiðendum sem bjóða upp á vandaðar vörur en gerir sitt besta til að bjóða upp á vörurnar á verðum sem eru lægri en hjá samkeppnisaðilum. Þá er alltaf möguleiki á að í gangi séu tilboð eða leikir sem gleðja viðskiptavini þeirra.
Vörurnar verða til sýnis og sölu á hárgreiðslustofunni Topphár, Dvergshöfða 27, 110 Reykjavík.
181 Boutique er netverslun en í tilefni af kynningarafsláttum og leikjum sem eru í gangi núna í byrjun júlí verðum við með vörur okkar á boðstólnum á fyrrgreindum stað fyrstu tvær vikurnar í júlí.
Hun.is hvetur ykkur til þess að smella like á síðuna 181 Boutique á Facebook en hana má finna hér.