Dásamlegar gamlar ljósmyndir frá 6. áratugnum

Merkilegar og frábærar ljósmyndir teknar í vatni eftir Bruce Mozert, sem var frægur ljósmyndari á árum áður. Burce varð frægur árið 1938 fyrir myndir sínar og þótti hann sérlega frumlegur í uppstillingum sínum.

Svo virðist, í fljótu bragði, að myndirnar séu teknar á þurru landi, en svo er alls ekki raunin.

2B69DE5A00000578-0-image-a-82_1439741293909

Sjá einnig: Gamlar ljósmyndir settar í lit

Sjá einnig: Sögulegar og skemmtilegar ljósmyndir – Myndir

SHARE