Dásamlegar systur sem láta ekki stöðva sig – Myndband

Systurnar Gracie, 9 ára og Quincy Latkovski, 11 ára, elska að dansa saman og láta það ekki stoppa sig að Gracie sé í hjólastól.

Þetta er algjörlega dásamlegt myndband

SHARE