Hann er nú óttalega rómantískur hann Beckham. Og auðvitað sætur. Fjallmyndarlegur réttara sagt. David og Victoria fögnuðu nýlega 16 ára brúðkaupsafmæli sínu og nú hefur Beckham splæst í húðflúr að því tilefni – til heiðurs Victoriu.
Sjá einnig: Brooklyn Beckham skammast sín fyrir David Beckham
Beckham setti mynd af flúrinu inn á Instagram og við myndina ritaði hann: ,, 99 was a good year for me.” En það er árið sem hann og Victoria gengu í það heilaga.