David Beckham gagnrýndur fyrir að kyssa dóttur sína á munninn

Þann 27. nóvember birti David Beckham mynd af sér og dóttur sinni á skautasvelli. Hann er ekki oft gagnrýndur hann David en í þetta skipti fannst fólki hann eiga skilið að vera það. Myndin sýnir David kyssa dóttur sína á munninn og sumu fólki finnst það bara ekki í lagi. Einn af þeim sem gagnrýnir David fyrir þetta er Piers Morgan. 

 

Margir hafa einnig gefið það út að þau styðja David svo þetta virðist tvískipt.
Hver er ykkar skoðun á þessu kæru lesendur? Kyssið þið ykkar börn á munninn?
SHARE