David Beckham hannar sundskýlur – Sjóðheitur! – Myndir By Ritstjorn David Beckham er kannski hættur að spila knattspyrnu en hann hefur í nógu að snúast samt sem áður. Hann hefur nú hannað sundskýlur fyrir H&M og eins og sést er David í toppformi þó hann sé hættur í boltanum.