
David Beckham spilar út öllum trompum í nýrri og fáránlega fyndinni undirfataauglýsingu. Sem reyndar er plat. Hugmyndin er úr smiðju spjallþáttastjórnandans James Corden og hér má sjá þá félagana – takið vel eftir hárþurrkuatriðinu!
Sjá einnig: Victoria Beckham: Setur eiginmanni sínum afarkosti
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.