Die Antwoord með nýtt lag – sjáðu myndbandið

Lítið hefur heyrst til Die Antwoord en bandið var að gefa frá sér splúnkunýtt sykurhúðað glammrapplag á dögunum.

Lagið heitir „Ugly Boy“ og er myndbandinu leikstýrt af NINJA. Við fyrstu hlustun hljómar þetta eins og hittari sem mun óma í rafheimum á næstunni.

Í myndbandinu má sjá Jack Black, Marilyn Manson og Flea ásamt fleirum bregða fyrir.

Þetta er ferskt ferskt

 

SHARE