
Já, það kann að vera að sumarið bjóði ekki upp á mikinn yl á Íslandi, en ófáir leggja þó leið sína til sólarlanda í sumar og því ekki úr vegi að fara yfir nokkur heilræði sem sýna hvernig má nýta sumarið í botn og njóta ferðarinnar!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.