DIY – Gamlir stólar fá andlitslyftingu

Það er alltaf gaman að sjá þegar gamlir hlutir eru gerðir upp á smekklegan hátt. Fyrir og eftir myndir vekja upp hugmyndir hjá mörgum og koma í veg fyrir að verðmætum úr geymslum sé hent. Hérna eru nokkrar hugmyndir sem gaman er að skoða.

 

10463042_676015959138331_7462113808631666362_n

Þessi stóll fær á sig sænskt yfirbragð,

10458717_676015962471664_6094089541365698620_n

þessi gamli borðstofustóll tæki sig vel út í borðstofunni eftir breytingu.

1924337_676015992471661_2887482442111894909_n

Allt annað að sjá þennan.

10501750_676016029138324_6563086464546366865_n

Þessi er hálfgerð öskubuska, breytingin gerir stólinn að fallegum eldhússtól.

10406864_676016049138322_452912483951932763_n

Þessii er bara töff eftir breytingu.

10325613_676016075804986_6288915372841175744_n

Gamli sjoppulegi færður yfir í lifandi lit.

10386371_676016102471650_5030697288720470660_n

Fallegur stakur hvar sem er á heimlinu – flott breyting.

10455663_676016125804981_515717255300757846_n

Þessi er vígalegur hlunkur sem tæki sig vel út í holinu eða í stofunni.

10527603_676016135804980_2958574006086903347_n

Litli ljóti andarunginn breytist í svan.

hugar logo

SHARE