DIY: Heklaðu einfalt og fallegt teppi

Það er ótrúlega gaman að hekla. Mér finnst það allavega mjög skemmtilegt og þægilegt að þurfa bara eina nál og svo eru til svo ótrúlega mörg falleg mynstur. Hér er teppi sem er einfalt að gera og er mjög fallegt. Sniðugt að gera svona fyrir lítil börn og gefa í sængurgjöf.

Sjá einnig: Æðisleg hekluppskrift af teppi 

Smelltu hér til að horfa á myndbandið.

SHARE