Vantar þig ekki stórsniðuga hugmynd fyrir partýið? Við svörum því með þessum frábæru Jell-O glösum, sem henta partýum fyrir unga sem aldna og það eina sem þú þarft til verksins eru tvær stærðir af plastglösum og Jell-O. Þú getur svo bara borðað glasið og sparað með því þónokkuð uppvask.
Sjá einnig: Nokkur frábær partýtrix fyrir veisluna
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.