DIY: Lærðu að búa til heimagert slím í eldhúsinu!

Allir krakkar elska slím. Svona leikslím, sem hægt er að kaupa í leikfangabúðum og kostar oft meira en foreldrar kæra sig um. Slímið er skemmtilegt, það er auðvelt að búa til heima og það sem meira er; heimatilbúið slím er hægt að gera í öllum regnbogans litum.

Sjá einnig: 10 frábærar DIY hugmyndir sem kosta bara örfáar krónur!

Allt sem til þarf er Borax (sem er þvottaduft) 2.5 dl af vatni, tvær postulínsskálar og svo auðvitað matarlitur. Skólalím og smá þolinmæði. Hér má sjá hvernig slímið er búið til – hér er auðvitað komið alveg frábært verkefni fyrir krakkana (undir eftirliti fullorðinna) – hver elskar annars ekki slím?

https://www.klippa.tv/watch/syxcPmF4FQ5Fn6K

SHARE