DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut

Jæja, nóvember er gengin í garð og þá má nú aldeilis fara að jólast án þess að verða fyrir einhverskonar áreiti. Í þessu myndbandi má sjá hugmyndir að einföldu og ódýru jólaskrauti sem má föndra við eldhúsborðið heima. Það er um að gera að bjóða börnunum með, kveikja á kertum, narta í piparkökur og eiga notalega stund saman.

Sjá einnig: DIY: Búðu til æðislegan krans úr gömlu herðatré og jólakúlum

SHARE