Hér þarf engin tæki eða tól. Þrjú mismunandi naglalökk og endann á ömmuspennu (þú togar spennuna í sundur og notar kúluna á öðrum endanum).
Myndbandið sýnir ítarlega hvernig best er að bera sig að við þessa listsköpun, sem er ótrúlega einföld. Og virkilega skemmtileg.
Tengdar greinar:
Ertu með klofnar neglur? – Góð ráð til naglaumhirðu
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.