Mörgum getur reynst tímafrekt að setja á sig augnskugga og oft á tíðum eiga margir hverjir í erfiðleikum með að setja hann á sig án þess að allt fari út um allt. Örvæntið ekki, sparið ykkur tíma og prófið að stimpla hann á ykkur með þessari einföldu lausn:
Sjá einnig: Snyrtiráð sem yngja upp!
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.