DIY: Svona býrðu til æðislega jólastjörnu

Við fáum einfaldlega ekki nóg af skemmtilegu jólaföndri þessa dagana. Það eru nú ekki nema 35 dagar til jóla og um að gera að nýta tímann vel. Í þessu myndbandi má sjá hvernig hægt er að búa til alveg æðislegar jólastjörnur – tilvalið að skella í nokkrar svona um helgina.

Sjá einnig: Æðislegt jólaföndur úr eggjabökkum

SHARE