Ert þú að fara að halda jólaboð? Hér er frábær hugmynd um það hvernig fallegt er að brjóta saman servéttuna. Einnig má sjá fleiri tillögur að brotum í linknum hér að neðan.
Sjá einnig: Servíettubrot fyrir allar veislur – Kennslumyndbönd
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.