
Ertu stundum í vandræðum með það hvernig þú átt að pakka inn flösku? Þessi kona sérhæfir sig í innpökkunum og sýnir okkur hvernig pakka má inn flöskunni.
Sjá einnig: 5 innpökkunarráð
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.