Börnin í Hollywood eldast víst eins og við hin. Dóttir Johnny Depp er orðin 15 ára. Já, 15 ára – og hann alltaf eins og nýsleginn túskildingur. Eða svo gott sem. Hin 15 ára gamla Lily-Rose Depp mætti á tískusýningu Chanel á síðasta þriðjudag í fylgd með móður sinni, Vanessa Paradis. Unga stúlkan vakti mikla athygli fjölmiðla sem og viðstaddra. Þykir hún vera afskaplega glæsileg – sem hún á víst ekki langt að sækja.
Mmm, Johnny!
Sjá einnig: Óþekkjanlegur Johnny Depp – Myndir
Mæðgurnar.
Sjá einnig: Öðruvísi myndir af Johnny Depp – Myndir