Dóttir Kim Kardashian flækist um í Armeníu með fokdýran fylgihlut

Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum – sem rúllar reglulega yfir heimasíður erlendra fjölmiðla, að Kardashian-systurnar eru staddar í Armeníu þessa dagana. En þangað eiga þær ættir að rekja í gegnum föður sinn. West-fjölskyldan heimsótti meðal annars Geghard klaustrið í gærdag og vakti fylgihlutur North litlu West mikla athygli.

Sjá einnig: Dóttir Kim Kardashian á troðfullan fataskáp af lúxusvörum – Kim birtir myndir af sérhönnuðum kjólum á ungbarnið

276ABFFE00000578-3032681-Turning_the_tables_She_has_been_photographed_more_than_most_desp-m-9_1428659273447

Hin tæplega 2 ára gamla North var með myndavél yfir öxlina – og þá var ekki um einhverskonar Fisher Price leikfangamyndavél að ræða. Ó, nei. 120 króna myndvél var það. Kemur sennilega fáum á óvart – barn sem klætt er í 500 þúsund króna loðfeld við hin ýmsu tækifæri á auðvitað almennilega myndavél.

Sjá einnig: Dóttir Kim Kardashian í 500.000 króna loðfeld

 

SHARE