
Maður nokkur í Englandi var að plana frí með fjölskyldunni sinni og fannst hann vera að gera flott kaup. Honum fannst nóttin á hótelinu sem hann fann mjög hagstæð en fór svo á Google maps til að skoða hótelið þar.
Við fyrstu sýn fannst honum Stuart Hotel frekar venjulegt hótel í Liverpool.
Svo rak hann augun í furðulega veru í glugganum
Sjá einnig: Draugur í bílnum
Svo hann færði notaði „zoom-ið“ til að sjá þetta betur
Hann komst að því að Stuart Hotel er þekkt í Englandi fyrir að vera draugahótel. Fólk sem hefur dvalið á hótelinu hefur vaknað við grátur og öskur á nóttunni.